Á Akranesi er fjöldi útilistaverka.
Verkið „Bjartsýni“ (1989) eftir Guttorm Jónsson er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur fyrir utan Bókasafn Akraness, Dalbraut 1.
Verkið "Himnaríki" (2000) eftir Jónínu Guðnadóttur er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur við Vesturgötu 32.
Verkið "Grettistak" (1995) eftir Magnús Tómasson er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur við Dvalarheimilið Höfða
Verkið "Kubbaleikur" (1985) eftir Guttorm Jónsson er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur við lóð Grundaskóla
Verkið ,,Síbería" (2017) eftir Elsu Maríu og faðir hennar Guðlaug Maríasson er í eigu Akraneskaupstaðar og stedur við Akranesvita.
Minnisvarðinn um Séra Jón (2005) eftir son hans Valdimar Jónsson er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur við Garðahús á Byggðasafninu í Görðum.
Verkið ,,Tálbeita" (2000) eftir Bjarna Þór Bjarnason er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur við Elínarhöfða.
Verkið ,,Fótboltamenn" (2001) eftir Sigurjón Ólafsson er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur við Faxatorg.
Verkið ,,Skutlan" (1993) eftir Guttorm Jónsson er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi.
Verkið ,,Hafmeyjarslysið" (1998) er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur við Gamla vitann á Breið.
Verkið ,,Álfaborgir" (1984) eftir Guttorm Jónsson er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur við Sementsverksmiðjuna á Mánabraut
Verkið ,,Skvísurnar" (2001) eftir Bjarna Þór og Guðna Hannesson er í einkaeigu og stendur við Skólabraut 20 og 22.
Verkið ,,Elínarsæti" (2000) eftir Guttorm Jónsson er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur við við Elínarhöfða.
Brjóstmyndin af Ingunni Sveinsdóttur og Haraldi Böðvarssyni (1974) eftir Gyðu L. Jónsdóttir er í eigu einkaaðila og stendur við Vesturgötu 32
Verkið ,,Pýramídísk afstraksjón" (1992) eftir Ásmund Sveinsson er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur á horni Stillholts og Kirkjubrautar.
Verkið ,,Hnöttur" (1998) eftir Philippe Ricart er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur við leikskólann Teigasel
Verkið ,,Sjómaðurinn" (1967) eftir Martein Guðmundsson
Glerverkið (2001) eftir Leif Breiðfjörð er í eigu einkaaðila og stendur á hlið húss vinaminnis.
Brjóstmyndin (2005) eftir Ríkharð Jónsson stendur við horn Kirkjubrautar og Merkigerðis
Við Byggðasafnið í Görðum, á túninu vestan við grafreitinn er „Írski steinninn“ svokallaði, en það var írska þjóðin sem færði Íslendingum þennan minnisvarða á þjóðhátíðarárinu 1974, þegar um 1100 ár voru liðin frá landnámi.
Minnisvarði Guðmundar Jónssonar (1997) eftir Pál Guðmundsson er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur í Garðalundi (Skógræktinni).
Verkið ,,Grásleppukarlar í Kalmansvík" (2001) eftir Jón Pétursson er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur við Kalmansvík
Verkið ,,Gnýr" (2001) eftir Grím Marinó Steindórsson er í eigu Sjóvá og stendur við Garðabraut 2.
Verkið ,,Mótþrói" (2005) eftir hjónin Ármann og Helgu í samvinnu við Bjarna Þór er í eigu einkaaðila og stendur við vestan við hesthúsahverfið á Æðarodda
Verkið ,,Systurnar sjö" (1994) eftir Guðlaug Bjarnason (Gulla) er í eigu Akraneskaupstaðar og stendur við tjörnina í Garðalundi.
Verkið ,,Hringrás" (2008) eftir Ingu Ragnarsdóttir er í eigu HVE og stendur fyrir utan Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi