Árið 2023 var rithöfundurinn Eva Björg Ægisdóttir Bæjarlistamaður Akraness.
Árið 2022 var leikarinn Hallgrímur Ólafsson Bæjarlistamaður Akraness.
Árið 2021 var tónlistarkonan Valgerður Jónsdóttir Bæjarlistamaður Akraness.
Árið 2020 var listakonan Tinna Rós Þorsteinsdóttir Bæjarlistamaður Akraness.
Árið 2019 var listamaðurinn Bjarni Skúli Ketilsson Bæjarlistamaður Akraness.
Árið 2018 var tónlistamaðurinn Eðvarð Lárusson Bæjarlistamaður Akraness.
Árið 2017 var leirlistakonan Kolbrún S. Kjarval Bæjarlistamaður Akraness.
Árið 2016 var þjóðlagasveitin Slitnir strengir er Bæjarlistamaður Akraness.
Árið 2015 var listakonan Gyða L. Jónsdóttir Bæjarlistamaður Akraness.
Árið 2014 var myndlistakonan Erna Hafnes Bæjarlistamaður Akraness.