Á Akranesi er hægt að heimsækja ýmsa starfandi listamenn á vinnustofur þeirra eða gallerý. Fæstir eru með fastan opnunartíma en hægt að hafa samband og gera boð á undan sér. Meðal þeirra sem taka á móti gestum eru...
Kalman listafélag er í góðum hópi þeirra sem standa að fjölbreyttu menningarlífi á Akranesi.
Í gegnum tíðina hefur kórastarf verið öflugt á Akranesi. Í dag eru eftirfarandi kórar starfandi á Akranesi og í nágrenni:
Þær Kolbrún Sigurðardóttir (Kolsí) og Maja Stína hafa starfrækt Leirbakaríið frá desember 2018.
Nýr snjallsímaratleikur um Akranes var tekinn í gagnið á Írskum dögum 2020. Leikurinn er aðgengilegur í appinu RATLEIKJA APPIÐ fyrir Android og Apple.
Smiðjuloftið er nýtt afþreyingarsetur á Akranesi. Hjá Smiðjuloftinu er að finna hæsta klifurvegg á Íslandi og glæsilega aðstöðu fyrir hópa. Hægt er að halda upp á afmæli, fá tónlist, hópefli eða aðra skemmtun fyrir hópa. Ótal möguleikar í boði og fagmennska í fyrirrúmi.
Studio Jóka hýsir opnar vinnustofur þar sem þrjár handverks- og myndlistakonur vinna að handverki, hönnun og list sinni ásamt því að bjóða upp á sérstaka þjónustu og námskeið í sínu fagi.
Á Akranesi er fjöldi útilistaverka.