Bíohöllin

Velkomin í Bíohöllina

Árið 1942 hófst bygging á Bíóhöllinni á Akranes fyrir tilstuðlan hjónanna Ingunnar Sveinsdóttur og Haraldar Böðvarssonar og var húsið formlega tekið í notkun 8. október 1943. Nú er Bíóhöllin leigð út frá Akraneskaupstað sem kvikmynda-, tónleika- og sýningasalur. Leigutaki og framkvæmdastjóri þar er Ísólfur Haraldsson.
 
Staðsetning

Vesturgata 27, 300 Akranes
Sími: 431 2808
Netfang: biohollin@biohollinn.is
Heimasíða: Bíóhöll Akraness