Dagskráin er birt með þeim fyrirvara að vegna aðstæðna gæti þurft að gera breytingar eða í henni kunna að leynast villur.
Dagskráin verður uppfærð á þessari síðu þegar breytingar munu koma upp.
12:00-16:00 Gamla Kaupfélagið
Brunch í matstofunni. Borðapantanir á veislur@vogv.is eða í síma 868-1298/431-4343.
12:00-16:00 Gallerí Bjarni Þór Skólabraut 22
Sýningin „Rokkum feitt inn í Írska daga“.
12:00-17:00 Karnival á Merkurtúni
14:00-15:30 Leikhópurinn Lotta í Garðalaundi: Bakkabræður
Ókeypis er á sýninguna en til að tryggja að fjöldi gesta sé innan marka sóttvarnar- yfirvalda þurfa einstaklingar fæddir árið 2004 og fyrr að nálgast miða á sýninguna dagana 1.-3. júlí á Bókasafni Akraness milli kl. 12-18. Einstaklingar fæddir árið 2005 og seinna þurfa ekki miða. Grillin verða heit. Allir eru hvattir til að taka með sér á grillið og eiga notalega stund.
15:00 “Kellingarnar” ganga um svæði Byggðasafnsins í Görðum
Gangan byrjar við Írska steininn. Samstarf Leikfélagsins Skagaleikflokkurinn og Bókasafns Akraness.
16:00-17:30 Leikhópurinn Lotta í Garðalaundi: Bakkabræður
Ókeypis er á sýninguna en til að tryggja að fjöldi gesta sé innan marka sóttvarnar- yfirvalda þurfa einstaklingar fæddir árið 2004 og fyrr að nálgast miða á sýninguna dagana 1.-3. júlí á Bókasafni Akraness milli kl. 12-18. Einstaklingar fæddir árið 2005 og seinna þurfa ekki miða. Grillin verða heit. Allir eru hvattir til að taka með sér á grillið og eiga notalega stund.