Sjómannadagurinn á Akranesi er haldinn hátíðlegur fyrsta sunnudag í júní ár hvert, hátíðarhöld standa yfir heila helgi þar sem bæjarbúar og gestir kynnast og gleðjast yfir hafinu sem umlykur bæinn okkar. Rifjum upp gamla tíma og fögnum þeim nýju tengingum og tækifærum sem við höfum sannarlega myndað við hafið.