Krakkadalur - Frístundaheimili

Frístundaheimilið Þorpið er starfrækt fyrir börn í 3. – 4. bekk í Grundaskóla og Brekkubæjarskóla og er opin eftir að skóla lýkur til klukkan 16:15. 
Foreldrum gefst því kostur á að lengja viðveru barna sinna að skóla loknum eftir þörfum hvers og eins en í samræmi við gildandi reglur fyrir frístund á Akranesi.

UMSÓKNAREYÐUBLAÐ Í ÞORPIÐ ER AÐGENGILEGT HÉR