Björgunarfélag Akraness

Björgunarfélag Akraness er öflug björgunarsveit sem starfar bæði til sjós og lands. Sveitin er vel tækjum búin og í henni starfar öflugur hópur fólks. 

Boðið er upp á Unglingadeild fyrir unglinga í 9. og 10 bekk.

Til að hefa þjálfun innan sveitarinnar þarf að viðkomandi að vera 16 ára eða eldri og hafa áhuga á útivist, björgunarstörfum og vera tilbúin að vinna náið með öðru fólki í krefjandi aðstæðum. 

Sérstaklega sækjumst við eftir fullorðnum einstaklingum með reynslu sem gæti nýst í okkar starfi. 

Nánari upplýsingar má finna á facebooksíðu félagsins https://www.facebook.com/bjorgunarfelag/